
Hæ!
Hér er stundataflan okkar fyrir sumarið!
Við erum gríðarlega spennt fyrir sumrinu – fram undan er stútfull dagskrá fyrir alla krakkana í Lyftingaskólanum og iðkendur í KFA.
Það verður alltaf þjálfari í húsinu og verðum allavegna tvö að þjálfa þar meiri hluta dagsins.
Eins og í vetur: þið mætið þegar þið getið – æfingarnar eru í gangi og allir velkomnir að vera með 💪
Ef þú hefur áhuga á að taka þátt en ert ekki viss, þá er alltaf hægt að hafa samband við þjálfara og skoða hvaða hópar gætu hentað þér eða barninu þínu.
Við stefnum líka á að bjóða upp á nokkur námskeið í sumar, m.a. í:
-
Línuklifri
-
Kraftlyftingum
-
Ólympískum lyftingum
-
… og mögulega fleiru ef nægur áhugi er!
Sumarið verður öflugt, fjölbreytt og skemmtilegt – við hlökkum til að sjá ykkur!
Æfingatafla – Sumarið 2025
Mánudagur
-
🧗 12:00–13:00 – Klifur og bekkpressa
-
🏋️ 14:30–19:00 – Lyftingaskóli (12–17 ára)
-
🔓 12:00–22:00 – Open Gym (klifur, lyftingar, þjálfari í sal – drop-in/skipta kort)
Þriðjudagur
-
🏋️♂️ 12:00–13:00 – Grunnlyftingar 50+
-
🏋️ 14:30–19:00 – Lyftingaskóli (12–17 ára)
-
🥋 16:30–17:30 – Karate (6–13 ára)
-
💪 18:30–20:00 – Skvísu grunnþjálfun með Huldu
-
💥 20:00–22:00 – Grunnþjálfun 16+ ára
-
🔓 12:00–22:00 – Open Gym (drop inn)
Miðvikudagur
-
🧗 12:00–13:00 – Klifur og jafnhending
-
🏋️ 14:30–19:00 – Lyftingaskóli (12–17 ára)
-
🔓 12:00–22:00 – Open Gym (drop inn)
Fimmtudagur
-
🧗 12:00–13:00 – Hádegisklifur
-
🏋️ 14:30–19:00 – Lyftingaskóli (12–17 ára)
-
🥋 16:30–17:30 – Karate (6–13 ára)
-
💪 18:30–20:00 – Skvísu grunnþjálfun með Huldu
-
💥 20:00–22:00 – Grunnþjálfun 16+ ára
-
🔓 12:00–22:00 – Open Gym (drop inn)
Föstudagur
-
🧗 12:00–13:00 – Klifur og snörun
-
🏋️ 14:30–19:00 – Lyftingaskóli (12–17 ára)
-
🔓 12:00–22:00 – Open Gym (drop inn)
Laugardagur
-
🏋️ 11:00–13:00 – Lyftingaskóli (10–12 ára)
-
🏋️ 12:00–15:00 – Lyftingaskóli (12–17 ára)
-
🥋 14:00–15:00 – Karate (6–13 ára)
-
🔓 15:00–22:00 – Open Gym (drop inn)
Sunnudagur
-
🧒👧 11:00–12:00 – Lyftingaskóli (3–5 ára og 6–9 ára)
-
🧒👧 12:00–13:00 – Lyftingaskóli (6–9 ára)
-
🔓 11:00–22:00 – Open Gym (þrautabrautir, skemmtilegar uppákomur, drop inn og fjölskylduvænt)